Við höfum sérhæft okkur í þýðingum af og yfir á Norðurlandamálin í yfir 25 ár. Á þeim tíma höfum við gerst sérfræðingar í geiranum. Við bjóðum upp á þýðingar úr íslensku yfir á ensku fyrir alls konar sértæka texta.
30.000
orð þýdd af íslensku yfir á ensku á ári
Við sérhæfum okkur í þýðingum á íslensku. Við getum unnið í hvaða þýðingaumhverfi og með hvaða skráasniði sem er.
Við getum lesið yfir vélþýtt efni þannig að úr verður nothæfur texti eða texti sem jafngildir þýðingu reynds þýðanda.
Við getum farið yfir okkar eigin þýðingar innanhúss en einnig er hægt að panta yfirferð á texta þýddum af þriðja aðila.
Láttu okkur sjá um að viðhalda hugtakagrunninum þínum á íslensku eða fáðu okkur til að búa til nýjan frá grunni.
Við bjóðum upp á skapandi þýðingar af íslensku yfir á ensku þegar hefðbundnar þýðingar duga ekki til.
Þegar þörf er á að auka sýnileika vefsvæðis í leitarvélaniðurstöðum getum við aðstoðað með því að staðfæra leitarorð yfir á markmálið og besta stafræna efnið.
Efni sem samræmist siðum, hátíðum og menningarviðburðum viðkomandi lands.
Fáðu upplýsingar um það hvernig við getum aðstoðað með næsta verkefni af íslensku yfir á ensku.
© 2025 Sandberg Translation Partners Ltd. Allur réttur áskilinn.
Breskt skráningarnúmer fyrirtækis: 4120504. Breskt VSK-númer: GB619951996